Svandís Nína Jónsdóttir
Ég er lífsglöð kona í Reykjavík, ástríðufull og skemmtileg. Ég er ástríðukokkur og hef mikla þörf fyrir að tjá mig (og er smá athyglissjúk á köflum). Þetta blogg sameinar tvær þungamiðjur í lífi mínu: blaðurþörfina, en ég blaðra hér um allt á jörðu sem og himni, og mataráhugann. Uppskriftir er ég fús að láta af hendi sem og reynslusögur í eldhúsinu. Það ber engum skylda til að lesa þetta blogg en ég lofa dyggum lesendum góðri skemmtun.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.