Ráðherfur

Vinkona mín sagði mér frá pistli Sverris Stormskers í laugardagsblaði Moggans þar sem hann var að úthúða femínistum. Og þvert gegn vilja mínum verð ég að viðurkenna að ég fékk næstum því magakrampa af hlátri. Maðurinn er alger perla. Hann segir að það sé ekkert erfitt að finna heiti á kvenkyns ráðherra: þær ættu bara að kalla sig ráðherfur. Þá værum við með ráðherra (karla) og  ráðherfur (konur).

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband