Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Takk
takk fyrir frábær skrif í "Eru geðsjúkdómar þvæla? Og ofvirkni afsökun? " það er nefnilega þannig að við sem þurfum að taka geðlyf erum látin skammast okkar fyrir að vera baggi á samfélaginu kv Rikka
Sólveig Friðrikka Lúðvíksd (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 12. des. 2011
Frá Terry
Farðu nú að setja nýtt blogg hérna inn, hlakka svo til að lesa :)
Thereza Petkova (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 20. okt. 2011
Til frænku
Velkomin á bloggið. Það funkerar svolítið öðruvísi en Feisið. Rúna mágkona varð áttræð í gær ætlum að bjóða henni út að borða í mánuðinum.Kveðja til allra elskan mín.
Helga Kristjánsdóttir, þri. 2. nóv. 2010